fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Íslenska liðið komið í umspil um laust sæti á EM eftir úrslit kvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er komið í umspil um laust sæti á Evrópumótinu á næsta ári, þetta varð ljóst eftir sigur Tékklands á Moldóvu í kvöld.

Tékkar unnu öruggan 3-0 sigur og tryggðu Íslandi miða inn í umspilið. Íslenska liðið átti ömurlega undankeppni en vegna árangurs í Þjóðadeildinni er íslenska liðið komið í vænlega stöðu í mars.

Íslenska liðið fer að öllu óbreyttu í B-umspilið og mætir Ísrael í undanúrslitum en í hinu einvíginu mætast þá Bosnía og Úkraína.

Spilaður er einn leikur og svo er farið í úrslitaleikinn.

Úkraína gerði jafntefli við Ítali í kvöld og fara því ekki beint inn á mótið.

Ljóst er að íslenska liðið mun ekki ekki leika leiki sína á heimavelli og er talið líklegast að liðið spili í Malmö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“