fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

England: Salah með tvö í sannfærandi sigri – Brighton missteig sig gegn Sheffield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 16:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan heimasigur á Brentford í dag.

Mohamed Salah skoraði tvennu í þessum leik og átti flottan leik en Diogo Jota bætti við því þriðja í sigrinum.

Liverpool er nú með 27 stig í öðru sæti deildarinnar, jafn mörg stig og Manchester City sem á leik til góða í dag.

Brighton gerði óvænt jafntefli 1-1 við Sheffield United en heimaliðið missti mann af velli á 69. mínútu og skoraði Sheffield stutu síðar.

West Ham vann 3-2 sigur á Nottingham Forest í frábærum leik og þá var Aston Villa í litlum vandræðum með Fulham og hafði betur, 3-1.

Brighton 1 – 1 Sheffield Utd
1-0 Simon Adingra(‘6)
2-0 Adam Webster(’74, sjálfsmark)

Aston Villa 3 – 1 Fulham
1-0 Antonee Robinson(’27, sjálfsmark)
2-0 John McGinn(’42)
3-0 Ollie Watkins (’64)
3-1 Raul Jimenez(’70)

Liverpool 3 – 0 Brentford
1-0 Mohamed Salah(’39)
2-0 Mohamed Salah(’62)
3-0 Diogo Jota(’74)

West Ham 3 – 2 Nott. Forest
1-0 Lucas Paqueta(‘3)
1-1 Taiwo Awoniyi(’44)
1-2 Anthony Elanga(’63)
2-2 Jarrod Bowen(’65)
3-2 Tomas Soucek(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina