fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Eggert spurður út í sín næstu skref í boltanum – „Ég get sagt ykkur það“

433
Föstudaginn 10. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Aron Guðmundsson, einn besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar, er gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni sem kemur út í kvöld.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum að vanda og mun hinn 19 ára gamli Eggert, sem er á mála hjá Stjörnunni, sitja með þeim.

Eggert hefur mikið verið orðaður við atvinnumennsku og var hann spurður út í framtíð sína í þættinum.

„Ég get sagt ykkur það að það er líklegra en ekki að ég fari út í janúar,“ sagði Eggert þá, eins og sjá má í meðfylgjandi stiklu.

Eggert var einnig spurður út í hvort það væri einhver einn áfangastaður líklegri en annar og hvort Skandinavía væri líkleg. „Já og svo eru lið á meginlandinu sem eru mjög heillandi,“ sagði kappinn þá.

Þátturinn verður aðgengilegur hér á 433 og í Sjónvarpi Símans frá klukkan 19 í kvöld. Kemur hann þá út á helstu hlaðvarpsveitur í fyrramálið.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
Hide picture