fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mannræningjarnir hafa sleppt pabba Luis Diaz úr haldi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 17:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Manuel, faðir Luis Diaz hefur verið sleppt úr haldi mannræningja eftir þrettán daga í haldi þeirra.

Hópurinn sem kallar sig ELN rændi mömmu hans og pabba fyrir þrettán dögum en slepptu móðir hans strax úr haldi.

Luis Diaz er leikmaður Liverpool og hann spilaði ekki fyrst um sinn þegar atvikið kom upp.

Hann spilaði hins vegar um helgina gegn Luton og skoraði þar mark þar sem hann biðlaði til hópsins að sleppa gamla manninum úr haldi.

Diaz er nú staddur í Frakklandi og er í byrjunarliði Liverpool sem mætir Toulouse klukkan 17:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“