fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Arnar nefndi óvænt lið í umræðunni um hver vinnur Meistaradeildina – „Þeir eru líklegastir ásamt City“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 07:30

Arnar Gunnlaugsson er mættur með Víking í Sambansdeildina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur að Arsenal gæti unnið Meistaradeild Evrópu í vor.

Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á Sevilla í gær og tyllti sér þægilega á topp síns riðils í Meistaradeildinni og er á góðri leið með að fara áfram.

„Ég held að Arsenal sé eitt af líklegustu liðunm til að vinna þetta,“ sagði Arnar í uppgjöri á leikjum gærkvöldsins í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport.

Getty Images

Arnar útskýrði sitt mál.

„Ég sé ekki að hin liðin séu nógu sterk, Barcelona, Bayern og Inter jafnvel. Strúkturinn hjá Arsenal er þannig að þeir eru inni í öllum þessum leikjum og eru því, ásamt City, líklegastir til að vinna þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna