fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Lukaku trylltist eftir sigurmarkið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og hans menn í Roma unnu gríðarlega dramatískan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fyrr í dag fóru fram tveir leikir en Genoa tapaði þar fyrir Cagliari þar sem Albert Guðmundsson komst á blað. Verona tapaði þá heima gegn Monza.

Roma var 1-0 undir þegar uppbótartíminn var kominn af stað en gestirnir í Lecce komust yfir á 72. mínútu.

Serdar Azmoun skoraði jöfnunarmark Roma á 91. mínútu og stuttu seinna bætti Romelu Lukaku við öðru til að tryggja sigur.

Þetta var líklega mark til að bjarga starfi Mourinho en Roma hefur nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum eftir mjög erfiða byrjun.

Lukaku trylltist sjálfur eftir sigurmarkið og það sama má segja um stuðningsmenn heimaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur