fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu landið sem hinn umdeildi eigandi eignaðist 2016 – Hægt að koma allri New York fyrir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má svo sannarlega segja að Stan Kroenke sé ekki vinsælasti maðurinn í London en hann er eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal.

Kroenke er bandarískur en hann á einnig LA Rams í NFL deildinni og er verðmetinn á 11,5 milljarða dollara.

Það er í raun sturlun að sjá hvar Kroenke fjölskyldan býr en hún eignaðist stærsta búgarð Bandaríkjanna árið 2016.

Kroenke er sjálfur lítið heima fyrir en hann ferðast um allt landið og á það til að kíkja til Evrópu þó hann mæti ekki reglulega á leiki Arsenal.

Ásamt því að eiga Arsenal og LA Rams þá á Kroenke hlut í MLS liðinu Colorado Rapids, NBA liðinu Denver Nuggets og NHL liðinu Colorado Avalanche.

Búgarðurinn er 535 þúsund hektarar á stærð og væri hægt að koma allri New York borg fyrir.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur