Netverjar telja að Ruben Dias leikmaður Manchester City hafi fundið ástina í örmum, Arabella Chi.
Arabella er mjög þekkt í Bretlandi eftir þáttöku sína í Love Island þáttunum.
Bæði voru þau stödd í París í vikunni og birtu bæði mynd af turninum fræga, sjálfum Eiffel Tower.
Netverjar tóku eftir því að myndir þeirra voru teknar á svipuðum stað og nákvæmlega sama fólkið var fyrir framan þau.
Dias er frá Portúgal og hefur átt góðu gengi að fagna en virðist nú fundið ástina.
Love Island er raunveruleikaþáttur sem nýtur mikilla vinsælda út umallan heim og er Arabella ein af þeim þekktari sem komið hefur fram í þáttunum.