fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Suarez og Messi verða sameinaðir á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 22:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez mun ganga í raðir Inter Miami eftir að samningur hans við Gremio rennur út í lok árs. Spænska blaðið El Pais segir frá þessu.

Hinn 36 ára gamli Suarez gekk í raðir Gremio í upphafi árs en er á förum þangað.

Nú er því haldið fram að hann muni ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni vestan hafs. Þar mun hann endurnýja kynnin við Lionel Messi en þeir spiluðu auðvitað saman hjá Barcelona.

Þá er David Beckham eigandi félagsins.

Suarez hefur á ferli sínum raðað inn mörkum fyrir lið á borð við Barcelona, Liverpool og Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“