fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu magnaða innkomu Ísaks í gær – Skoraði þrennu eftir að hafa komið inn sem varamaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson var gjörsamlega magnaður í 6-3 sigri Fortuna Düsseldorf á Unterhaching í þýska bikarnum í gær.

Skagamaðurinn knái kom inn sem varamaður í hálfleik.

Hann skoraði svo mörk á 66 mínútu, 78 mínútu og á 107 mínútu í framlengingu.

Að auki lagði Ísak upp eitt mark en Fortuna Düsseldorf vann leikinn að lokum 6-3 sigur.

Ísak hefur reynst þýska félaginu frábærlega frá því að hann kom á láni frá FCK í sumar og hefur hann stimplað sig hressilega inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning