fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Deildin stráði salti í sár Arsenal eftir tapið í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði gegn Lens í Meistaradeild Evrópu í gær og var aðgangur frönsku úrvalsdeildarinnar, Ligue 1, á samfélagsmiðlum ekki lengi að taka við sér í kjölfarið.

Skytturnar komust yfir í leiknum í gær með marki Gabriel Jesus en Lens sneri dæminum við og vann glæsilegan 2-1 sigur.

Um fyrsta tap Arsenal á leiktíðinni var að ræða.

„Bændadeildin (e. farmers league ) hefur gert það á ný,“ var skrifað á aðgang Ligue 1 eftir sigurinn.

Það er það sem deildin er kölluð víða, ekki síst á Englandi. Þar er átt við að gæði hennar séu ekki mikil.

Skemmtilegt skot hjá Ligue 1 en færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór