fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Deildin stráði salti í sár Arsenal eftir tapið í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði gegn Lens í Meistaradeild Evrópu í gær og var aðgangur frönsku úrvalsdeildarinnar, Ligue 1, á samfélagsmiðlum ekki lengi að taka við sér í kjölfarið.

Skytturnar komust yfir í leiknum í gær með marki Gabriel Jesus en Lens sneri dæminum við og vann glæsilegan 2-1 sigur.

Um fyrsta tap Arsenal á leiktíðinni var að ræða.

„Bændadeildin (e. farmers league ) hefur gert það á ný,“ var skrifað á aðgang Ligue 1 eftir sigurinn.

Það er það sem deildin er kölluð víða, ekki síst á Englandi. Þar er átt við að gæði hennar séu ekki mikil.

Skemmtilegt skot hjá Ligue 1 en færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli