fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Deildin stráði salti í sár Arsenal eftir tapið í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði gegn Lens í Meistaradeild Evrópu í gær og var aðgangur frönsku úrvalsdeildarinnar, Ligue 1, á samfélagsmiðlum ekki lengi að taka við sér í kjölfarið.

Skytturnar komust yfir í leiknum í gær með marki Gabriel Jesus en Lens sneri dæminum við og vann glæsilegan 2-1 sigur.

Um fyrsta tap Arsenal á leiktíðinni var að ræða.

„Bændadeildin (e. farmers league ) hefur gert það á ný,“ var skrifað á aðgang Ligue 1 eftir sigurinn.

Það er það sem deildin er kölluð víða, ekki síst á Englandi. Þar er átt við að gæði hennar séu ekki mikil.

Skemmtilegt skot hjá Ligue 1 en færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?
433Sport
Í gær

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“
433Sport
Í gær

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað