fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Deildin stráði salti í sár Arsenal eftir tapið í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði gegn Lens í Meistaradeild Evrópu í gær og var aðgangur frönsku úrvalsdeildarinnar, Ligue 1, á samfélagsmiðlum ekki lengi að taka við sér í kjölfarið.

Skytturnar komust yfir í leiknum í gær með marki Gabriel Jesus en Lens sneri dæminum við og vann glæsilegan 2-1 sigur.

Um fyrsta tap Arsenal á leiktíðinni var að ræða.

„Bændadeildin (e. farmers league ) hefur gert það á ný,“ var skrifað á aðgang Ligue 1 eftir sigurinn.

Það er það sem deildin er kölluð víða, ekki síst á Englandi. Þar er átt við að gæði hennar séu ekki mikil.

Skemmtilegt skot hjá Ligue 1 en færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Í gær

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning