fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

KR staðfestir brottför Kennie Chopart

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kennie Chopart hefur yfirgefið KR og mun því ekki spila með KR á næsta tímabili. Samningur hans var að renna út.

Chopart kom fyrst hingað til lands og lék með Stjörnnni.

Kennie kom til KR frá Fjölni 2016 og var fyrirliði liðsins á nýafstaðinni leiktíð.

„Við þökkum Kennie fyrir hans framlag til félagsins og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni,“ segir á vef KR.

Chopart hefur verið orðaður við Fram síðustu daga en Rúnar Kristinsson, fyrrum þjálfari KR hefur tekið við Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum