fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi – Hneig niður undir lokin og leikurinn stöðvaður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt atvik átti sér stað í Hollandi í kvöld er NEC Nijmegen og AZ Alkmaar áttust við.

Hinn 34 ára gamli Bas Dost hneig niður undir lok leiksins er staðan var 2-1 fyrir gestunum í Nijmegen.

Dost hafði átt mjög góðan leik fyrir liðið en hann skoraði bæði og lagði upp áður en leikurinn var stöðvaður.

Dost fór líklega í hjartastopp í miðjum leik en útlit er fyrir að hann muni jafna sig miðað við nýjustu fregnir.

Um er að ræða fyrrum hollenskan landsliðsmann sem á að baki 18 leiki en hann gekk í raðir Nijmegen í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“