fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kristian byrjaði er Ajax tapaði stórleiknum – Sitja á botninum með fimm stig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 17:47

Kristian Nökkvi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson fékk að byrja hjá Ajax í dag sem mætti PSV í hollensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða sögufrægan stórleik í Hollandi en PSV hafði betur sannfærandi með fimm mörkum gegn tveimur.

Kristian spilaði allan leikinn í þessu tapi en tókst ekki að skora né leggja upp að þessu sinni.

Útlitið var bjart fyrir Ajax í hálfleik en liðið var 2-1 yfir áður en PSV skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik.

Gengi Ajax hefur verið alveg hörmulegt á leiktíðinni og er liðið nú á botni deildarinnar með aðeins fimm stig.

Hirving Lozano átti stórleik fyrir heimaliðið og skoraði þrennu í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham