fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

,,Ronaldo er ennþá besti leikmaður heims“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ennþá besti leikmaður heims þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall.

Þetta segir Christophe Galtier, fyrrum stjóri Paris Saint-Germain, en Ronaldo vinnur nú í Sádi Arabíu og leikur með Al-Nassr.

Portúgalinn stóð sig afar vel í síðasta leik Al-Nassr en hann skoraði tvennu er liðið mætti Al Duhail.

Galtier er mikill aðdáandi Ronaldo en hann hefur sjálfur unnið með Lionel Messi sem spilaði undir hans stjórn í Frakklandi.

,,Þegar þú mætir Ronaldo er ekki mikið sem þú getur gert. Hann skoraði tvö falleg mörk,“ sagði Galtier.

,,Ég er orðlaus þegar kemur að því að lýsa honum. Það sem hann er að gera 38 ára gamall er ótrúlegt. Hann er ennþá besti leikmaður heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður