fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Orri skoraði í sigri FCK

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 17:27

Orri Steinn spilar með FCK.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrir FC Kaupmannahöfn í dag sem mætti Hvidovre í Danmörku.

Orri byrjaði leikinn fyrir heimamenn og fékk að spila allar mínúturnar í öruggum 4-0 sigri.

Íslenski landsliðsmaðurinn komst á blað undir lok leiks og skoraði fjórða mark FCK á 88. mínútu.

Þetta var áttunda mark Orra á leiktíðinni en FCK situr í toppsæti deildarinnar með 29 stig.

Silkeborg er í öðru sætinu með 25 stig en er fjórum stigum frá FCK en á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur