fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Aðeins spilað sex leiki en samt tilnefndur til verðlauna

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 10:00

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Inter Miami, var í gær óvænt tilnefndur til verðlauna í Bandaríkjunum.

Messi hefur aðeins spilað sex leiki fyrir Miami í MLS deildinni eftir að hafa samið í sumar.

Þrátt fyrir það ákvað MLS að tilnefna Messi sem besta nýliða deildarinnar sem hefur komið mörgum á óvart.

Messi er einn besti fótboltamaður sögunnar en hann hefur aðeins tekið þátt í sex leikjum síðan í júlí mánuði.

Þrír koma til greina en Giorgios Giakoumakis hjáb Atlanta United og Eduard Lowen hjá St. Louis eru keppinautar Messi.

Í þessum sex MLS leikjum hefur Messi aðeins tekist að skora eitt mark en er með 11 mörk í 14 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga