fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Svona er byrjunarlið Íslands gegn Danmörku – Tvær breytingar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 17:29

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins sem tekur á móti Dönum í Þjóðadeildinni er klárt.

Um er að ræða þriðja leik Íslands í Þjóðadeildinni en hingað til hefur liðið unnið Wales og tapað gegn Þýskalandi.

Tvær breytingar eru á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Þýskalandi en Agla María Al­berts­dótt­ir og Sæ­dís Rún Heiðars­dótt­ir koma inn fyrir þær Ingi­björgu Sig­urðardótt­ur og Berg­lindi Rósu Ágústs­dótt­ur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur