Valur var með elsta liðið í Bestu deild karla í sumar. Yngsta liðið var hins vegar lið Fylkis sem hélt sæti sínu í deild þeirra bestu.
Valur sem endaði í öðru sæti deildarinnar, meðalaldur liðsins í sumar var 29,1 ár. Það var Leifur Grímsson, tölfræðisnillingur sem tók saman og birti á X-inu.
Fylkir með yngsta liðið í sumar en Valur það elsta. Athyglisvert að sjá aldursskiptingu liða pic.twitter.com/Pv6OrA4Tiw
— Leifur Grímsson (@lgrims) October 26, 2023
Íslands og bikarmeistarar Vals voru þar rétta á eftir. KA kom í þriðja sætinu yfir elsta liðið en þar á bæ vilja menn yngja upp liðið.
ÍBV var með næst yngsta liðið en liðið féll úr deildinni líkt og Keflavík sem var með nokkuð fullorðið liðið.
Hér að neðan er samantekt Leifs um málið.