fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Svona var byrjunarlið United þegar liðið tapaði gegn FCK í Köben fyrir 17 árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og FCK mætast eftir klukkutíma í Meistaradeild Evrópu þar sem bæði lið þurfa á sigri að halda til að eiga von á því að komast áfram í 16 liða úrslit.

Þessi lið áttust við í Meistaradeild Evrópu árið 2006 þar sem United tapaði gegn FCK á útivelli.

Cristiano Ronaldo, Wayne Rooney og fleiri góðir voru þá í liði United sem hélt á Parken en tapaði leiknum þar.

Nemanja Vidic og Michael Carrick voru í liðinu en þar mátti einnig finna Ole Gunnar Solskjær sem síðar varð þjálfari Manchester United.

Hér að neðan var byrjunarlið United árið 2006 þegar liðið tapaði gegn FCK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham