fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stjóri Kristians rekinn hjá Ajax – Óvíst hver tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 17:58

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurice Steijn hefur verið rekinn úr starfi þjálfara hjá Ajax, er hann rekinn eftir tap gegn Utrecht í gær.

Ajax sem er stærsta félag Hollands er í fallsæti og hefur bara unnið einn leik í upphafi tímabils.

Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði tvö mörk fyrir Ajax í gær en fær nú nýjan stjóra í starfið.

Hedwiges Maduro sem var aðstoðarþjálfari liðsins tekur tímabundið við liðinu en hann var áður leikmaður félagsins.

Krísa er í gangi hjá Ajax en stuðningsmenn félagsins eru brjálaðir yfir þeirri vegferð sem félagið er nú á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig