fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Bleikja treyjan sem FH notaði í sumar skilar vænri summu í vasa Krabbameinsfélags Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild FH afhenti í dag Krabbameinsfélagi Íslands, 500.000kr sem söfnuðust með sölu á bleiku treyju liðsins.

500kr af hverri seldri treyju rann óskipt til bleiku slaufunnar ásamt þeim styrkjum sem komu inn á „Bleikum Leik“ í Kaplakrika þann 24.september.

Það seldust um 800 bleikar treyjur og eru þær nú uppseldar.

„Við líkt og Krabbameinsfélagið erum gífurlega stolt af þessu verkefni okkar og einnig fyrir viðtökurnar,“ segir á vef FH.

Garðar Ingi Leifsson markaðsstjóri knattspyrnudeildar, Andrea Marý Sigurjónsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna og Ólafur Guðmundsson leikmaður meistaraflokks karla afhentu styrkinn í dag.

Það var forstöðumaður markaðsmála og fjáröflunar Krabbameinsfélagsins, Árni Reynir Alfreðsson sem tók á móti styrknum fyrir hönd Krabbameinsfélagið og bleiku slaufunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga