fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Var miður sín eftir mistökin í stórleiknum í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Sanchez, markmaður Chelsea, var gríðarlega vonsvikinn í gær er liðið spilaði við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Sanchez gerði slæm mistök í seinni hálfleik sem kostaði mark og lagaði Arsenal stöðuna í 2-1.

Ekki löngu seinna þá voru gestirnir búnir að jafna metin í 2-2 og lauk leiknummeð jafntefli.

Sanchez gaf boltann beint á Declan Rice, leikmann Arsenal, sem skoraði með flottu skoti og Leandro Trossard tryggði svo stigið.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir að Sanchez hafi verið miður sín eftir leikinn.

,,Við erum gríðarlega ánægð með Sanchez. Auðvitað er hann mjög vonsvikinn og pirraður yfir þessari ákvörðun en mistök eiga sér stað í fótbolta,“ sagði Pochettino.

,,Þetta var markið sem gaf Arsenal trú. Við getum lesið stöðuna betur og tímasett hlutina betur. Við tökum áhættur á 77. mínútu því þannig er okkar leikstíll en það var möguleiki að taka aðra ákvörðun þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði