fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Harðneitar að hann sé hættur með landsliðinu – Tilbúinn ef kallið kemur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 11:31

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Chelsea, hefur harðneitað fyrir þær sögusagnir að hann sé hættur með brasilíska landsliðinu.

Silva er 39 ára gamall en margir bjuggusti við því að hann væri búinn að leggja landsliðsskóna á hilluna og væri því ekki hluti af liðinu í dag.

Silva segir að þær sögusagnir séu rangar og að hann hafi einfaldlega ekki verið valinn af landsliðsþjálfaranum.

,,Ég er ekki búinn að taka neina ákvörðun, höfum það alveg á hreinu. Ég ákvað ekki að mæta ekki til leiks með landsliðinu,“ sagði Silva.

,,Það var ekki mín ákvörðun, ég er alltaf til taks þegar liðið þarf á mér að halda. Enginn hefur sagt mér neitt.“

,,Ég hef einfaldlega ekki fengið símtal fyrir síðustu verkefni en ef þeir telja að ég geti hjálpað þá mæti ég og geri mitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina