fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Viktor segir frá því sem Arnar Grétars gerir hjá Val sem ekki er gert annars staðar – „Ætti eiginlega að vera hjá öllum“

433
Laugardaginn 21. október 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni var gesturinn fótboltaþjálfarinn og hlaðvarpsstjarnan Viktor Unnar Illugason.

Viktor hóf á dögunum störf hjá Val. Þar þjálfar hann 2. og 4. flokk karla auk þess að fylgja ungum leikmönnum upp í meistaraflokk og starfa með þeim þar.

Starfið hjá Val leggst afar vel í Viktor sem segir mikinn metnað hjá félaginu.

„Ég var að ná mér í tvær bækur í gær þar sem Arnar Grétarsson (þjálfari meistaraflokks karla) er búinn að skrifa niður sína hugmyndafræði. Svo er hann með aðra bók þar sem hann er með æfingar út frá þessari hugmyndafræði. Svo er önnur bók þar sem hver staða fyrir sig er tekin út frá hugmyndafræðinni,“ segir Viktor.

„Mér finnst þetta geggjað og ætti eiginlega að vera hjá öllum félögum á Íslandi, ekki endilega frá meistaraflokksþjálfaranum heldur ættu klúbbarnir að vera með eitthvað svona, þú lest þetta og veist hvað klúbburinn stendur fyrir.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
Hide picture