fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ætla að styðja við bakið á sínum manni – Dæmdur í 12 mánaða bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus ætlar að styðja algjörlega við bakið á miðjumanninum Nicolo Fagioli sem var nýlega dæmdur í 12 mánaða bann.

Fagioli er 22 ára gamall en hann var dæmdur fyrir að vera hluti af ólöglegum veðmálahring sem tengist einnig öðrum leikmönnum.

Juventus ætlar ekki að losa leikmanninn og mun vera honum til aðstoðar á meðan bannið stendur.

Um er að ræða mjög öflugan leikmann en hann braut reglur ítalska knattspyrnusambandsins og í kjölfarið settur í bann.

Aðrir leikmenn á borð við Sandro Tonali hjá Newcastle og Nicolo Zaniolo hjá Aston Villa eru undir rannsókn í sama máli.

Juventus lofar því að styðja við bakið á sínum manni og vonast til að sjá hann aftur á vellinum eftir að banninu lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe