fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Vestri staðfestir komu Andra Rúnars

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 19:06

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri hefur staðfest komu Andra Rúnars Bjarnasonar til félagsins. Andri er mættur heim eftir langa dvöl á öðrum stöðum.

Vestri er komið upp í Lengjudeildina en Andri Rúnar lék með Val á síðustu leiktíð.

Andri Rúnar ólst upp hjá félaginu en hann hefur undanfarin ár leikið með Víkingi, Grindavík, ÍBV og Val, auk þess að leika erlendis.

Andri Rúnar er öflugur sóknarmaður sem reyndist Val vel framan af móti en hann var fjarverandi undir restina vegna meiðsla.

Ljóst er að koma Andra er mikill styrkur fyrir Vestra sem komst upp í úrvalsdeildina í gegnum umspil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“