fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sonur Cristiano Ronaldo fær samning í Sádí Arabíu – Gerði eina kröfu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 21:30

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo Jr. hefur skrifað undir hjá Al Nassri og er samningsbundinn félaginu í eitt ár. Það er sama félag og faðir hans leikur fyrir.

Sá yngri mun leika fyrir U13 ára lið Al-Nassr og gerði aðeins eina kröfu. Það er að klæðast treyju númer sjö.

Ronaldo og hans fjölskylda flutti til Sádí Arabíu í upphafi árs og hefur komið sér vel fyrir.

Cristiano sem eldri er hefur vakið mikla athygli í landinu en hann er 38 ára gamall.

Sá yngri hefur itrekað beðið þann eldri um að spila fótbolta í nokkur ár í viðbót, er það draumur hans að spila með honum áður en hann hættir.

Ronaldo er markahæsti fótboltamaður í heimi árið 2023 og er að skora meira en meðal annars Erling Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig