Sir Jim Ratcliffe sem er að kaupa 25 prósenta hlut í Manchester United verður yfir ákvörðunum þegar kemur að fótboltanum og málefnum þeim tengdum
Times segir hins vegar frá því að Glazer fjölskyldan muni svo sannarlega ekki láta Ratcliffe ráða öllu.
Þannig mun Joel Glazer vera í þriggja manna teymi sem tekur slíkar ákvarðanir.
Þaning tryggir Glazer fjölskyldan að hún verði með í öllum ákvörðunum en Ratcliffe er að reyna að ganga frá kaupunum.
Manchester United hefur verið til sölu í tæpt ár en ferlið hefur tekið langan tíma og eru stuðningsmenn Manchester United verulega óhressir með að Glazer fjölskyldan selji ekki allt félagið.
🚨 | The make-up of #mufc’s potential football committee (Sir Jim Ratcliffe, Sir Dave Brailsford and Joel Glazer) means that power will ultimately be with Ratcliffe and Brailsford. But sources said it was “ludicrous” to think the Glazers would surrender all control. [@TimesSport]
— UtdDistrict (@UtdDistrict) October 19, 2023