fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

NFL og Madríd eiga í viðræðum þessa dagana

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 15:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

NFL og borgaryfirvöld í Madríd hafa fundað um að leikur í deildinni fari fram í spænsku höfuðborginni á næsta ári.

NFL deildin vestan hafs verður æ vinsælli um heim allan og hafa til að mynda nokkrir leikir farið fram á Tottenham leikvanginum í London.

Nú vill deildin fara enn víðar og kemur Madríd til greina.

Yrðu leikirnir annað hvort á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid eða Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid.

Báðir leikvangar eru afar glæsilegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“