fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Messi hafnaði Barcelona

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var boðið að snúa aftur til Barcelona í sumar en hafnaði því. Þetta segir forseti félagsis Joan Laporta.

Hinn 36 ára gamli Messi yfirgaf Börsunga 2021 vegna fjárhagsvandræða félagsins og fór til Paris Saint-Germain. Í sumar fór hann svo til Inter Miami í Bandaríkjunum.

Á dögunum var talið að Messi gæti farið til Barcelona á láni til að halda sér í leikformi fyrst Inter Miami er dottið úr leik í MLS deildinni.

„Við buðum Messi að koma aftur í upphafi tímabils en það áttu engar viðræður sér stað núna,“ segir Laporta.

„Leo tjáði okkur sína ákvörðun og við virtum hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Í gær

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“