fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

United skellir verðmiða á Greenwood fyrir næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 21:30

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt vefsíðunni Teamtalk er Manchester United farið að skoða það hvaða upphæð félagið getur fengið fyrir Mason Greenwood næsta sumar.

Greenwood framherji Manchester United sem er í láni hjá Getafe á Spáni hefur farið vel af stað í nýju umhverfi.

Manchester United tók þá ákvörðun í sumar að Greenwood myndi ekki spila aftur fyrir félagið. Er það vegna rannsóknar lögreglu á meintu ofbeldi hans í nánu sambandi.

Greenwood var undir rannsókn í rúmt ár en málið var fellt niður hjá lögreglu eftir að vitni breyttu framburði sínum og ný gögn litu dagsins ljós.

Greenwood hefur farið vel af stað á Spáni og segja fréttir þar í landi að Sevilla skoði það að kaupa hann næsta sumar.

Er United samkvæmt TeamTalk að vonast eftir því að geta selt Greenwood á rúmar 20 milljónir punda en hann var á sínum tíma eitt mesta efni sem félagið hafði búið til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu