fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir að einstaklingsverðlaun séu tilgangslaus – ,,Alltaf sagt það og stend við þau orð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, er svo sannarlega enginn aðdáandi einstaklingsverðlauna á borð við Ballon d’Or.

Nú styttist í að Ballon d’Or verði afhent enn eitt árið en liðsfélagar hans hjá Real hafa unnið þau í gegnum tíðina.

Nefna má núverandi samherja Kroos, Luka Modric, sem og fyrrum samherja Cristiano Ronaldo og Luka Modric.

Kroos hefur aldrei verið hrifinn af einstaklingsverðlaunum og segir að þau séu heilt yfir tilgangslaus.

,,Mín skoðun er sú að einstaklingsverðlaun eru tilgangslaus þar sem þetta er liðsíþrótt,“ sagði Kroos.

,,Ég hef alltaf sagt það og ég stend við þau orð. Það er ekki til leikmaður í sögunni sem hefði unnið eitthvað upp á eigin spýtur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona