fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kostaði 15 milljónir punda árið 2016: Tekur ótrúlegt skref í dag – Farinn í utandeildina 27 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordon Ibe, fyrrum vonarstjarna Liverpool, hefur krotað undir samning við Ebbsfleet United.

Þetta kemur mörgum á óvart en Ibe er 27 ára gamall og lék 41 deildarleik fyrir Liverpool á sínum tíma.

Ibe var svo seldur til Bournemouth og lék þar í fjögur ár og hélt síðar til Derby og svo Tyrklands.

Ferill vængmannsins hefur verið á hraðri niðurleið og mun hann nú reyna fyrir sér í utandeildinni á Englandi.

Ebbsfleet leikur í fimmtu efstu deild Englands og er Ibe lang stærsta nafnið í röðum félagsins.

Bournemouth borgaði 15 milljónir punda fyrir Ibe árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“