fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Eyjólfur aðstoðar Halldór í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. október 2023 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Héðinsson, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Breiðablik.

Eyjólfur mun aðstoða Halldór Árnason sem tók við starfi þjálfara fyrir viku síðan þegar Breiðablik ákvað að láta Óskar Hrafn Þorvaldsosn hætta störfum.

Eyjólfur hefur starfað hjá Breiðabliki síðan 2022 sem þjálfari með sérstaka áherslu á unga leikmenn sem eru að byrja að æfa með meistaraflokki og verið mikilvægur hluti af þjálfarateymi meistaraflokks.

Áður en Eyjólfur kom til starfa hjá Breiðabliki þá spilaði hann 150 leiki í efstu deild á Íslandi, lengst af með Stjörnunni.

Hann hefur einnig spilað með ÍR, Fylki, GAIS í Svíþjóð og SönderjyskE og FC Midtjylland í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur