fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Var boðið 15 milljónir fyrir að eyða nóttinni með heimsfrægum manni – ,,Ég er enn með þessi skilaboð í símanum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann, stjarna Aston Villa, fékk afskaplega undarlegt tilboð á sínum tíma er hún var stödd í sumarfríi í Miami í Bandaríkjunum.

Mjög þekktur maður sendi Lehmann þá skilaboð og bauð henni 15 milljónir króna fyrir eina nótt saman.

Lehmann þykir vera ein fallegasta knattspyrnukona heims en hún tók ekki í mál að samþykkja boðið.

Hún segist ekki getað nefnt manninn á nafn en bendir á að hann sé heimsfrægur.

,,Ég var stödd í Miami, mínum uppáhalds stað og ég var þar að hitta vini mína á veitingastað,“ sagði Lehmann.

,,Ég fékk skilaboð í símann sem ég svaraði ekki en sá sami ákvað svo að senda skilaboð á öryggisvörðinn minn.“

,,Þessi skilaboð komu frá frægri manneskju. Ég hafði hitt hann áður en hann bauð mér 90 þúsund pund til að eyða nóttinni með sér.“

,,Ég harðneitaði, og bara 90 þúsund!? Það klikkaða er að ég er enn með þessi skilaboð í símanum sem er nokkuð heimskulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Í gær

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd