fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Staðráðinn í að besti leikmaður heims sé í Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 19:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham er besti leikmaður heims í dag ef þú spyrð markmanninn Kepa Arrizabalaga sem spilar með Real Madrid.

Kepa er liðsfélagi Bellingham hjá Real en sá síðarnefndi gekk í raðir spænska liðsins frá Dortmund í sumar.

Kepa er staðráðinn í að enginn leikmaður heims sé á betri stað en Bellingham í dag en hann hefur skorað 11 mörk í 11 leikjum fyrir Real og lagt upp þrjú mörk.

,,Eins og staðan er, ef við horfum á alla leikmenn þá sé ég engan betri en Bellingham,“ sagði Kepa.

,,Við sjáum yfir hverju hann býr í hverjum einasta leik, ég vona að þetta haldi áfram. Hann er mjög klár strákur og er með skýrar hugmyndir.“

,,Við getum ekki bara talað um mörkin hans heldur einnig varnarvinnuna, það sem hann gerir á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur