fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

35 ára en gæti samið við Bayern – Bráðvantar varnarmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 10:41

Sokratis á æfingu með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er mjög óvænt að eltast við varnarmanninn Sokratis Papastathopoulos sem lék með Arsenal á sínum tíma.

Bild í Þýskalandi greinir frá þessu en Bayern vill fá varnarmann til að auka breiddina fyrir komandi átök.

Sokratis getur samið við Bayern undir eins en hann er án félags eftir að hafa yfirgefið Olympiakos í Grikklandi.

Bayern íhugaði að semja við fyrrum leikmann sinn, Jerome Boateng, en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum.

Sokratis lék með Dortmund í Þýskalandi um tíma en hann er 35 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“