fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

„Það var ekki góð stemning í klefanum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson leikmaður íslenska landsliðsins segir að liðið hefði átt að taka öll þrjú stigin gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Leiknum lauk 1-1 en Ísland var yfir í hálfleik og mun betri aðilinn þá.

„Það var ekki góð stemning í klefanum. Við hefðum alltaf átt að klára þennan leik. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Hákon við 433.is eftir leik.

„Það vantar ekkert upp á sjálfstraustið. Við spilum ekki illa í dag. Við þurfum bara að byggja ofan á þetta.“

Lúxemborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks.

„Það er alltaf högg. Þeir fá meðbyr. Það hjálpaði þeim helling.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu