Það var stuð í enska boltanum um helgina en Tottenham vann sigur á Luton og er á toppnum nú þegar tveggja vikna hlé er á deildinni vegna landsleikja.
Arsenal vann stórleikinn gegn Manchester City þar sem Gabriel Martinelli var í stuði og skoraði.
Manchester united vann dramatískan sigur á Brentford en Liverpool og Brighton gerðu jafntefli.
Chelsea vann sannfærandi sigur Burnley og Newcastle og West Ham gerðu jafntefli.
Lið helgarinnar í enska að mati BBC er hér að neðan.