fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Guardiola: ,,Til hamingju Arsenal“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 19:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var auðmjúkur í kvöld eftir leik sinna manna við Arsenal.

Stórliðin áttust við á Emirates vellinum þar sem eitt mark var skorað og það gerði Gabriel Martinelli fyrir Arsenal.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en Man City er nú búið að taka tveimur leikjum í deildinni í röð.

,,Við byrjuðum gríðarlega vel og fengum tvö eða þrjú góð færi. Þeir byrjuðu seinni hálfleikinn betur og komust í takt við leikinn. Það var ekki mikið á milli en þeir skora svo með skoti sem fer í varnarmann. Þeir unnu leikinn, ég óska þeim til hamingju,“ sagði Guardiola.

,,Við reyndum okkar besta, bæði lið fengu ekki mikið af færum. Við gerðum bæði vel í því að pressa andstæðinginn. Við áttum okkar augnablik en í heildina var leikurinn jafn og því miður féll þetta með þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Í gær

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Í gær

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“