fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Íslendingar á skotskónum í Evrópu

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 19:47

Mikael Egill Ellertsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar voru á skotskónum í Evrópu í dag en fjölmargir leikir voru spilaðir í mismunandi löndum.

Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem vann flottan 3-2 sigur á Parma í B deild Ítalíu.

Mikael skoraði mikilvægt mark í sigrinum en hann komst á blað á 78. mínútu og gerði þar þriðja markið.

Willum Þór Willumsson átti þá flottan leik fyrir GA Eagles í Hollandi og skoraði bæði og lagði upp í 4-0 sigri á Heracles.

Jónatan Ingi Jónsson var þá í liði Sogndal og skoraði fyrsta markið í 2-1 sigri á Moss í næst efstu deild Noregs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur