Á síðustu tólf mánuðum hefur enginn fótboltamaður spilað fleiri leiki en Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United hefur spilað 72 leiki.
Bruno er aldrei meiddur en leikmenn United og Manchester City raða sér á topplistann en bæði lið léku afar marga leiki á síðustu leiktíð.
Leikmenn United virkar sprungnir á þessu tímabili og eru langt frá því að vera jafn góðir á síðustu leiktíð.
City hefur byrjað tímabilið vel en samt sem áður hikstað gegn liðum sem ekki er vanalegt hjá félaginu.
Þetta eru þeir leikmenn sem hafa spilað flestu leiki í heimi fótboltans síðustu tólf mánuðina.