fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hallast að því að semja við Boateng á ný

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líkur á að Jerome Boateng sé að snúa aftur til Bayern Munchen en það er þó ekki pottþétt.

Hinn 35 ára gamli Boateng er án félags en hefur æft með Bayern undanfarið.

Félagið er í vandræðum með miðvarðastöðuna en Matthijs de Ligt og Tarek Buchmann eru meiddir.

Bayern íhugar því að semja við Boateng sem yfirgaf félagið 2021 eftir tíu ár þar. Þá fór hann til Lyon en varð svo samningslaus í sumar.

Boateng er sagður hafa heillað á æfingum en ákvörðun um hvort eigi að semja við hann á ný liggur líklega fyrir á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur