fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Blaðamaður drullar yfir Klopp – Efast um að hann sé í takt við raunveruleikann og rifjar upp gömul ummæli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Herbert blaðamaður hjá Daily Mail segir að Jurgen Klopp líti út fyrir að vera maður sem sé að missa tök á raunveruleikanum. Þetta segir Herbert eftir að stjóri Liverpool krafðist þess að leikur Liverpool og Tottenham yrði spilaður aftur.

Löglegt mark var tekið af Liverpool í leiknum en VAR dómarinn sagði að markið ætti að standa en dómari leiksins dæmdi rangstöðu.

Klopp mætti svo á blaðamannafund í gær og vill að leikurinn fari fram aftur, Liverpool tapaði leiknum.

„Klopp er einn af þessum fáu einstaklingum sem hafa gert blaðamannafundi í fótbolta áhugaverða og sjálfhverfa síðustu fimm árin eða lengur,“ segir Herbert.

„Hann er maðurinn sem sagði að fólk sem fengi sér ekki COVID-19 bóluefni væru að stofna mannslífum í hættu alveg eins og fólk sem keyrir drukkið. Hann gagnrýndi eigið félag þegar það hugðist taka þátt í Ofurdeild Evrópu.“

„Því miður er nýjasta fullyrðing hans um að endurtaka eigi leik Liverpool og Tottenham vegna marksins sem stóð ekki ekki í lagi, það er siðferðisofbeldi til að reyna að vega að heiðri fótboltans.“

„Klopp hljómar eins og maður sem er að missa tökin á raunveruleikanum. Það er maður sem skilur ekki samhengið sem krefst þess að leikurinn verði spilaður aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig