Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar eru magnaðar og það sýndi sig vel í kvöld.
Liðið tekur á móti Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í leik sem nú stendur yfir í riðlakeppninni.
Aðdáendur FCK voru mættir löngu fyrir leik að syngja og tralla en meðfylgjandi myndband er frá því meira en tveimur tímum fyrir leik.
Orri Steinn Óskarsson er á mála hjá FCK en er ekki í byrjunarliði í kvöld.
More than 2 hours to kickoff 🔊⚪️🔵#UCL #fcklive pic.twitter.com/aqC92m9OrK
— F.C. København (@FCKobenhavn) October 3, 2023