fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fernandez mun skrifa undir átta og hálfs árs samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 22:30

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernadnez virðist loks vera að ganga í raðir Chelsea frá Benfica.

Talið er að Chelsea borgi um 105 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Þá mun Fernandez skrifa undir átta og hálfs árs samning við Chelsea, til sumarsins 2031.

Chelsea hefur verið á höttunum á eftir argentíska miðjumanninum undanfarna daga og nú virðast kaupin á honum loksins ætla að takast.

Heimsmeistarinn mun nú gangast undir læknisskoðun og fer hún fram í Portúgal.

Fulltrúar félaganna eru í kappi við tímann að klára öll smáatriði fyrir klukkan 23.

Fernandez fór á kostum með Benfica í Meistaradeild Evrópu fyrir áramót og heillaði með argentíska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona