fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fernandez mun skrifa undir átta og hálfs árs samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 22:30

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernadnez virðist loks vera að ganga í raðir Chelsea frá Benfica.

Talið er að Chelsea borgi um 105 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Þá mun Fernandez skrifa undir átta og hálfs árs samning við Chelsea, til sumarsins 2031.

Chelsea hefur verið á höttunum á eftir argentíska miðjumanninum undanfarna daga og nú virðast kaupin á honum loksins ætla að takast.

Heimsmeistarinn mun nú gangast undir læknisskoðun og fer hún fram í Portúgal.

Fulltrúar félaganna eru í kappi við tímann að klára öll smáatriði fyrir klukkan 23.

Fernandez fór á kostum með Benfica í Meistaradeild Evrópu fyrir áramót og heillaði með argentíska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim