fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Gerði mistök með að gagnrýna Messi á HM – ,,Hefði átt að kyssa hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 19:59

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, gerði mistök með því að tala um Lionel Messi fyrir leik gegn Argentínu á HM í Katar.

Þetta segir argentínska goðsögnin Juan Roman Riquelme en Van Gaal tjáði sig um Messi fyrir leik í 8-liða úrslitum sem Argentína vann.

Van Gaal talaði um leik liðanna á HM 2014 og sagði að Messi hefði varla snert boltann í þeim leik og að hann væri ekki sjáanlegur þegar hans lið heldur ekki boltanum.

Þessi orð komu í bakið á Van Gaal að lokum og telur Riquelme að Hollendingurinn hafi mögulega kostað sitt lið sigur.

,,Ég held að Van Gaal hafi talað um Messi fyrir leik. Sumir hlutir mega ekki gerast í fótboltanum, þú mátt ekki gera Messi reiðan,“ sagði Riquelme.

,,Það er betra að annað hvort faðma hann eða kyssa, þá vill hann ekki vinna þig eins mikið.“

,,Þegar besti leikmaðurinn er reiður þá áttu ekki möguleika á að vinna. Það er ómögulegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta