fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Bjarki Aðalsteins í Grindavík

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík ætlar sér stóra hluti í Lengjudeild karla næsta sumar og stefnir upp í efstu deild.

Liðið er búið að styrkja sig verulega í vetur og fékk enn einn liðsstyrkinn í dag frá Leini Reykjavík.

Varnarmaðurinn öflugi Bjarki Aðalsteinsson skrifaði undir tveggja ára samning við Grindavík.

UIm er að ræða leikmann sem lék í Bestu deild karla með Leikni síðasta sumar og alls 24 leiki.

„Ég er ótrúlega ánægður að vera kominn í þetta sögufræga félag. Ég finn fyrir miklum krafti og metnaði hjá klúbbnum og hlakka til að leggja mitt af mörkum. Það eru mjög spennandi tímar framundan hjá Grindavík,“ segir Bjarki eftir undirskriftina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?