fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ásakar umboðsmann leikmanns Manchester United um lygar – ,,Þeir myndu aldrei vilja hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 14:47

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, goðsögn Manchester United, ásakar umboðsmann Scott McTominay um lygar.

Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Newcastle væri á eftir McTominay en Parker er á því máli að umboðsmaður leikmannsins hafi byrjað þær sögusagnir.

McTominay er miðjumaður Man Utd en hann gæti mögulega verið fáanlegur í janúarglugganum.

,,Ég hef lesið heimskulegar sögusagnir um McTominay og að hann sé á leið til Newcastle, sem ég tel vera lygi,“ sagði Parker.

,,Þessi saga var uppspuni frá byrjun frá umboðsmanni hans. Newcastle myndi aldrei vilja McTominay. Hann myndi ekki styrkja miðjuna þeirra, þeir þurfa betri leikmenn.“

,,Þeir eru nú þegar með Sean Longstaff sem er svipaður og McTominay og þeir þurfa ekki eins leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid